Ég er alls ekkert bitur yfir því að eldast (ég er líka bara 25 ára...svo að...) en það er bara eitt í þessu sem mér finnst frekar fúlt, ég hefði til í að vera 22 ára...(eða 23 ára því oddatölur eru svalari, jafnvel bara 21) ööörlítið lengur. Þessi tími leið aðeins of hratt og nú finnst mér ég þurfa að vera svo skynsöm og fullorðin, er í mastersnámi og þarf bráðum að leita mér að alvöruvinnu. Ohhhh, tíminn er tussa!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli