miðvikudagur, október 19, 2005

Heimalærdómurinn

Þessi mynd var tekin í hádeginu sl föstudag en þá var ég að læra með vinum mínum fyrir eitthvað hópverkefni, frá vinstri Julio, moi, Takashi og Alvaro er næst myndavélinni (eins og ykkur sé ekki sama). Þetta græna í glösunum er kampavín blandað saman við lemon/lime ís, (slurp) en eftir að hálftíma lærdóm færðum við okkur yfir í kampavín og stútuðum tveimur flöskum og einum ísdalli á einu bretti:) Rosalega gaman að læra. Það er ekkert slor á manni hérna, ha....

Engin ummæli: