miðvikudagur, apríl 28, 2004

Óheppni, framhald

Var ég ekki ad tala um ad tad bodadi óheppni ad labba undir stiga og stillansa? Ég vil baeta einu vid, ekki ganga undir tré. Ég gerdi tad um daginn og fugl skeit á mig! ohhhhh

miðvikudagur, apríl 21, 2004

Óheppni

Var ad spá, thetta med hjátrúna ad labba undir stiga bodi einhverja ógaefu..... teljast stillansar med?

föstudagur, apríl 16, 2004

Sevilla

OK, ég er komin aftur til Sevilla, stud stud. Fjárfesti í vasaútvarpi í vikunni í Kaupfélaginu. Úrvalid var ekkert svo ég fékk eitt aedislegt á 5 evrur. Tad býdur upp á tvaer volume stillingar (tó tad eigi ad vera svona venjulegt) tannig ad tad er ýmist mjog hátt eda ekkert heyrist. Svo er mesta kúnstin ad hitta á adeins eina útvarpsstod! Mér leidist ad hlusta á tvaer svona hálft í hvoru, lýsingu á fótboltaleik (frekar trylltar lýsingar) og flamenco tónlist (enn trylltara). Jeminn eini. Mér tókst tó um midjan dag í gaer ad hitta á Kiss fm (mjog ólík nofnu sinni á Íslandi) og ég mun aldrei hreyfa takkann aftur af ótta vid ad finna hana ekki aftur. Annars var vikan bara fín í skólanum. Fór í einn 1.bekk (12 ára). Kennarinn las upp nofnin, og ég tók eftir ad hann Pedro hafi f (falta=fjarverandi) alla daga í kladdanum! Mamen, kennarinn útskýrdi tad fyrir mér. "já, mamma hans er í fangelsi vegna fíkniefnamáls og tá kemur hann ekki, honum er hvort ed er alveg sama og hann er einhvers stadar hjá aettingjum" Úff, tvílíkt vonleysi stundum. ok tíminn lidinn á internet kaffi, hvad á ad gera um helgina? Ég veit ekki med ykkur, en ég aetla á strondina:) Reyndar spád rigningu tannig ad ég er bara ad fara ad spóka mig svo ég fái ekki óged á herberginu mínu:)

laugardagur, apríl 10, 2004

Skemmtilegheit

Til ad byrja med sma komment a kommentin i tarsidustu faerslu... Gulli, tu ert alltaf velkominn, hvenaer kemurdu? Og Gudjon, mer fannst titt "ad lokum" komment i vokulida vikunnar svo frabaert ad mer fannst snidugt ad endurnyta tad. Ja madur hefur vida komid i felagsmalum...Herdis minnti mig a Tonabae...en mer fannst spurningin leidinleg og tess vegna svaradi eg a einfaldann hatt. Krakkarnir i skolanum tala hraedilega enslu en eg verd hardur kennari. Elstu strakarnir spurdu kennarann hvort eg vaeri a lausu, gott ad vita af tvi ef Gummi stendur sig ekki (djok) ad madur a svona unga addaendur. Ad odru. Eins og gloggir lesendur Totlutjattsins sau sagdist eg i gaer aetla til Spnar i dag. En nei...eg er enn i Portugal! Tegar eg aetladi ad kaupa midann i rutuna i dag var hun ordin full. Eg vard natturulega aleg crazy og reyndi allt sem eg gat tvi naesta ruta er a manudag en ta a eg ad vera ad kenna:( Tetta er voda leidinlegt en eg get ekkert gert i tessu, hef reynt allt. Kvidi tvi ad hringja i yfirkennarann til ad segja henni fra tessu, tetta gefur kannski ekki goda mynd af mer. C'est la vie.

föstudagur, apríl 09, 2004

Portugal

Ordid "nostalgia" er tad besta til ad lysa tilfinningum minum tessa dagana. Er i Albufeira, minum gamla "heimabae" (hehehe...var herna reynda bara i 4 manudi fyrir 4 arum en tessir manudir voru alveg spes). Buin ad hitta fullt af gomlum og godum vinum og hafa tad gott og hef lika skemmt mer otrulega vel med Heiddisi Vokustelpu og hennar fjolskyldu. Fer aftur til Spanar a morgun....voda gaman.