miðvikudagur, maí 19, 2004
Heimsókn
Gummi Hlír kom í heimsókn í sídustu viku. Tíminn leid gasalega hratt (eins og alltaf tegar atad er gaman) en vid nádum ad fara í siglingu, skemmtigard, og á nautaat (sem var mikid skemmtilegra en ég átti von á). Einnig kíktum vid á La Feria í Dos Hermanas og ad sjálfsogdu horfdum vid á Júróvisjón. Vid gáfum stig tilad byrja med en komumst svo ad tví ad stigagjofin okkar var mjog einsleit og gáfumst upp. ("shit tetta er hrikalegt lag, falleinkunn! Greyid...gefum honum samt svona 4 stig...fínn jakki til daemis") Svo fór Gummi aftur heim til Íslands á mánudag, ég skellti mér til Cádiz, tad var alltílae. Svo vard ég frekar súr tegar ég áttadi mig á tví ad hann vaeri kominn og farinn. Mér tókst samt ad bjarga skapinu í gaer, settist bara med bjór á svalirnar og setti Smashing Pumpkins á fóninn (var búin ad gleyma tví hvad Adore er frábaer diskur tannig ad tad var svona extra skemmtilegt) og las bók. Sólin skein glatt og tegar ég sit alveg í gaettinni sjá nágrannarnir mig ekki tannig ad ég gat setid á naerbrókinni sem er náttúrulega alveg frábaert. Held ég hafi samt ekki tekid neinn lit á teim stodum sem ég er venjulega í fotum til daemis brjóstahaldara. Kannski kann sá stadur bara vel vid ad vera hvítur. ok, vil í lokin nota taekifaerid og óska Tóreyju minni til hamingju med daginn! Góda skemmtun í kvold og góda skemmtun líka Vokulid í grillpartí!
mánudagur, maí 10, 2004
Nú skil ég...
Einu sinni átti ég Nivea krem í spreyformi. Fattadi ekki alveg tilganginn en kremid var gott. Nú fatta ég samt tetta med spreyid. Tad er fyrir fólk sem er thurrt á bakinu (jafnvel ad flagna) en hittir aldrei neinn tegar tad kemur úr sturtu og er ad fara ad sofa! Assgotans vesen!
laugardagur, maí 01, 2004
Malaga
Halló, ég er í Malaga, rigning og leidindi á sjálfan 1.maí hér. Ég fór ekki í 1.maí gongu en ég hef samt gengid frekar mikid í dag. Fór á Picasso safn hérna ádan. Mér finnst Picasso alveg ágaetur en samt hofdar hann einhvern vegin ekki alveg til mín en hann er svo fraegur ad ég veit ekki hvort madur megi segja svona. Ég fíla Dalí betur, en hann er ekki hér tannig ad ég er nú ekkert ad kvarta yfir félagsskap Picassos. Anyways, einhverjir spyrja nú kannski hvad ég sé ad gera í Malaga... og svarid myndi vera á tá leid ad vinkona módur minnar, hún Begga Gústafs býr í Torremolinos og ég er í heimsókn hjá henni (rétt hjá Malaga). Ég er náttúrulega eins og prinsessan á bauninni hérna, alltaf gaman ad fara´í svona heimsóknir. Sídustu helgi fór ég til Cádiz (tar skeit fuglinn á mig) og kynntist tveimur amerískum stelpum á hostelinu mínu. Var svo bara med teim. Taer voru eins amerískar og haegt er, og tegar taer toludu spaensku (med sterkum hreim) bakkadi ég yfirleitt adeins svo fólk héldi mig ekki vera eina af teim. Hehehe, ég átti sjálf erfitt med ad skilja spaenskuna teirra. Annars er bara stud í Andalúsíu, Ferían í fullum gangi, segi kannski bara betur frá tví seinna. Mig dreymir stóru systur mína naestum tví á hverri nóttu tví hún (Anna Bjork) er ólétt og ég hugsa svo mikid til hennar og sakna hennar náttúrulega mikid. Tad eina sem flaekist fyrir mér ad mig dreymir hana ýmist med litla stelpu eda lítinn strák, sem er skrýtid tar sem vid vitum kynid. Hmmm, ég aetla ad bída med ad kaupa barnafot. ok, gott í bili, best ad fá sér churros:)
miðvikudagur, apríl 28, 2004
Óheppni, framhald
Var ég ekki ad tala um ad tad bodadi óheppni ad labba undir stiga og stillansa? Ég vil baeta einu vid, ekki ganga undir tré. Ég gerdi tad um daginn og fugl skeit á mig! ohhhhh
miðvikudagur, apríl 21, 2004
Óheppni
Var ad spá, thetta med hjátrúna ad labba undir stiga bodi einhverja ógaefu..... teljast stillansar med?
föstudagur, apríl 16, 2004
Sevilla
OK, ég er komin aftur til Sevilla, stud stud. Fjárfesti í vasaútvarpi í vikunni í Kaupfélaginu. Úrvalid var ekkert svo ég fékk eitt aedislegt á 5 evrur. Tad býdur upp á tvaer volume stillingar (tó tad eigi ad vera svona venjulegt) tannig ad tad er ýmist mjog hátt eda ekkert heyrist. Svo er mesta kúnstin ad hitta á adeins eina útvarpsstod! Mér leidist ad hlusta á tvaer svona hálft í hvoru, lýsingu á fótboltaleik (frekar trylltar lýsingar) og flamenco tónlist (enn trylltara). Jeminn eini. Mér tókst tó um midjan dag í gaer ad hitta á Kiss fm (mjog ólík nofnu sinni á Íslandi) og ég mun aldrei hreyfa takkann aftur af ótta vid ad finna hana ekki aftur. Annars var vikan bara fín í skólanum. Fór í einn 1.bekk (12 ára). Kennarinn las upp nofnin, og ég tók eftir ad hann Pedro hafi f (falta=fjarverandi) alla daga í kladdanum! Mamen, kennarinn útskýrdi tad fyrir mér. "já, mamma hans er í fangelsi vegna fíkniefnamáls og tá kemur hann ekki, honum er hvort ed er alveg sama og hann er einhvers stadar hjá aettingjum" Úff, tvílíkt vonleysi stundum. ok tíminn lidinn á internet kaffi, hvad á ad gera um helgina? Ég veit ekki med ykkur, en ég aetla á strondina:) Reyndar spád rigningu tannig ad ég er bara ad fara ad spóka mig svo ég fái ekki óged á herberginu mínu:)
laugardagur, apríl 10, 2004
Skemmtilegheit
Til ad byrja med sma komment a kommentin i tarsidustu faerslu... Gulli, tu ert alltaf velkominn, hvenaer kemurdu? Og Gudjon, mer fannst titt "ad lokum" komment i vokulida vikunnar svo frabaert ad mer fannst snidugt ad endurnyta tad. Ja madur hefur vida komid i felagsmalum...Herdis minnti mig a Tonabae...en mer fannst spurningin leidinleg og tess vegna svaradi eg a einfaldann hatt. Krakkarnir i skolanum tala hraedilega enslu en eg verd hardur kennari. Elstu strakarnir spurdu kennarann hvort eg vaeri a lausu, gott ad vita af tvi ef Gummi stendur sig ekki (djok) ad madur a svona unga addaendur. Ad odru. Eins og gloggir lesendur Totlutjattsins sau sagdist eg i gaer aetla til Spnar i dag. En nei...eg er enn i Portugal! Tegar eg aetladi ad kaupa midann i rutuna i dag var hun ordin full. Eg vard natturulega aleg crazy og reyndi allt sem eg gat tvi naesta ruta er a manudag en ta a eg ad vera ad kenna:( Tetta er voda leidinlegt en eg get ekkert gert i tessu, hef reynt allt. Kvidi tvi ad hringja i yfirkennarann til ad segja henni fra tessu, tetta gefur kannski ekki goda mynd af mer. C'est la vie.
föstudagur, apríl 09, 2004
Portugal
Ordid "nostalgia" er tad besta til ad lysa tilfinningum minum tessa dagana. Er i Albufeira, minum gamla "heimabae" (hehehe...var herna reynda bara i 4 manudi fyrir 4 arum en tessir manudir voru alveg spes). Buin ad hitta fullt af gomlum og godum vinum og hafa tad gott og hef lika skemmt mer otrulega vel med Heiddisi Vokustelpu og hennar fjolskyldu. Fer aftur til Spanar a morgun....voda gaman.
miðvikudagur, mars 31, 2004
Spánn
Halló, ég er komin til Spánar, er hérna rétt fyrir utan Sevilla, hálfgert skítapleis reyndar en samt bara fínt. Ég bý ein í húsi tannig ad ef einhvern langar til Spánar, tá er ódýrt ad fljúga med Ryanair hingad, allir velkomnir. Ég er ad kenna krokkum og unglingum ad tala ensku og tau kunna ekki rass í bala! Tau vita hins vegar oll núna hvad kisan mín heitir (og bera "Gríma" óadfinnanlega fram) og hvad fjolskyldan mín heitir. Mjog dugleg ad punkta nidur nofn á íslensku, bara svo lengi sem tau turfa ekki ad tala ensku! hahaha. Jaeja, tarf ad fara ad vinna...látid heyra í ykkur.
þriðjudagur, mars 23, 2004
Mótmæli
Rétt eins og við stúdentar mótmæltum upptöku skólagjalda við HÍ í gær ætla ég að mótmæla núna. Eða nei ekki beint mótmæla, kannski ég byrji bara aftur. Ég ætla að skora á Bryndísi sem gengur undir nafninu Krullubossi hér til vinstri á síðunni, að hefja að blogga aftur. Ég vil alls ekki pína hana til bloggsins en þar sem hún hefur hvorki tilkynnt endalok Bryddarans né kvatt kóng né prest finnst mér að hún ætti að sinna lesendum örlítið betur. Bryndís er reyndar frekar upptekin kona þessa dagana, ó sei sei það vitum við öll en ég krefst þess að fá skýringu á þessu háttalagi. Ég hvet alla sem eru sammála mér í þessu að commenta um það hér á síðunni og svo látum við Bryddarann heyra það:)
mánudagur, mars 22, 2004
Spánn
Í þarsíðustu færslu minntist ég á nýtt plan sem felur í sér flugferð. Ég gleymdi svo að greina betur frá plani þessu en tja, hvernig get ég líst þessu...hmmmm.... ég er sem sagt á leiðinni til Dos Hermanas sem er borg í útjaðri Sevilla næstu helgi. Þar mun ég vera aðstoðarkennari í ensku í unglingadeild. Hehehe, spennó ha? Stefnan er að vera þar í 3 mánuði og er stelpan bara full tilhlökkunar. Það eina sem skyggir á gleðina eru tilvonandi fæðingar og útskriftir hjá nánustu fjölskyldumeðlimum en ég verð bara í stöðugu símasambandi á slíkum stundum:)
Í þarsíðustu færslu minntist ég á nýtt plan sem felur í sér flugferð. Ég gleymdi svo að greina betur frá plani þessu en tja, hvernig get ég líst þessu...hmmmm.... ég er sem sagt á leiðinni til Dos Hermanas sem er borg í útjaðri Sevilla næstu helgi. Þar mun ég vera aðstoðarkennari í ensku í unglingadeild. Hehehe, spennó ha? Stefnan er að vera þar í 3 mánuði og er stelpan bara full tilhlökkunar. Það eina sem skyggir á gleðina eru tilvonandi fæðingar og útskriftir hjá nánustu fjölskyldumeðlimum en ég verð bara í stöðugu símasambandi á slíkum stundum:)
miðvikudagur, mars 17, 2004
Allt að gerast
Það er bara allt að gerast í lífi mínu þessa dagana þó ég geri reyndar allt bara á mínum hraða (hægt). Ég þori ekki að tala of mikið um það ef það skildi klikka (sem sagt nýjasta planið) en svona til að segja eitthvað þá er það alveg frábært!!! NB ég er hvorki ólétt né að fara að gifta mig. Ég segi meira um leið og ég veit meira eða einfaldlega get ekki þagað lengur. Ok ég get alla vega sagt að planið felur í sér flugferð. Svo er líka allt að gerast í bílnum hjá Gumma núna en þið getið lesið meira um það hér :)
Það er bara allt að gerast í lífi mínu þessa dagana þó ég geri reyndar allt bara á mínum hraða (hægt). Ég þori ekki að tala of mikið um það ef það skildi klikka (sem sagt nýjasta planið) en svona til að segja eitthvað þá er það alveg frábært!!! NB ég er hvorki ólétt né að fara að gifta mig. Ég segi meira um leið og ég veit meira eða einfaldlega get ekki þagað lengur. Ok ég get alla vega sagt að planið felur í sér flugferð. Svo er líka allt að gerast í bílnum hjá Gumma núna en þið getið lesið meira um það hér :)
þriðjudagur, mars 16, 2004
miðvikudagur, mars 10, 2004
miðvikudagur, mars 03, 2004
24
Ég á afmæli í dag:) Kaffiboð gærkvöldsins heppnaðist vel í alla staði og átum við á okkur gat af amerískum pönnukökum með súkkulaði, bönunum, sultu, jógúrt, jarðaberjum og sírópi og ég veit ekki hvað og hvað. Dagurinn í dag hefur líka verið betri en ég átti von á. Byrjaði á að fara í klippingu og er bara frekar flott þó ég segi sjálf frá (hehe) ..kíkti til stóru systur í hádeginu sem bauð upp á kakó og kringlu og fór því næst á fund með Alþjóðanefnd sem er alltaf hressandi og já, ég ætla að hætta þessari upptalningu. Takk í dag.
Ég á afmæli í dag:) Kaffiboð gærkvöldsins heppnaðist vel í alla staði og átum við á okkur gat af amerískum pönnukökum með súkkulaði, bönunum, sultu, jógúrt, jarðaberjum og sírópi og ég veit ekki hvað og hvað. Dagurinn í dag hefur líka verið betri en ég átti von á. Byrjaði á að fara í klippingu og er bara frekar flott þó ég segi sjálf frá (hehe) ..kíkti til stóru systur í hádeginu sem bauð upp á kakó og kringlu og fór því næst á fund með Alþjóðanefnd sem er alltaf hressandi og já, ég ætla að hætta þessari upptalningu. Takk í dag.
þriðjudagur, mars 02, 2004
Afmæli
Í dag er fagur dagur þrátt fyrir ööööömurlegt veður. Í dag á nefnilega Herdís Lundúnamær afmæli og líka Arndís verkfræðimær en ég var einmitt full í afmæli hjá henni um helgina. Ég verð full við að rifja það upp en það var mjög hressandi og skemmtilegt allt saman. Arndís er líka svo mikill gestgjafi í sér ef það má orða það þannig. Alveg ótrúleg stúlka. Ég vil senda þeim báðum árnaðaróskir í tilefni dagsins. Í gær áttu aðrar vinkonur mínar afmæli, þær Inga Steinunn og Ingibjörg Ýr og svona mætti lengi telja. Í kvöld ætla ég að halda upp á afmæli Herdísar með því að bjóða Clueless genginu (en hún er náttúrulega í því þó hún sé reyndar fjarri góðu gamni) í kvöldkaffi. Stuð!
Í dag er fagur dagur þrátt fyrir ööööömurlegt veður. Í dag á nefnilega Herdís Lundúnamær afmæli og líka Arndís verkfræðimær en ég var einmitt full í afmæli hjá henni um helgina. Ég verð full við að rifja það upp en það var mjög hressandi og skemmtilegt allt saman. Arndís er líka svo mikill gestgjafi í sér ef það má orða það þannig. Alveg ótrúleg stúlka. Ég vil senda þeim báðum árnaðaróskir í tilefni dagsins. Í gær áttu aðrar vinkonur mínar afmæli, þær Inga Steinunn og Ingibjörg Ýr og svona mætti lengi telja. Í kvöld ætla ég að halda upp á afmæli Herdísar með því að bjóða Clueless genginu (en hún er náttúrulega í því þó hún sé reyndar fjarri góðu gamni) í kvöldkaffi. Stuð!
mánudagur, mars 01, 2004
Bíó
Ég er með smá svona bíóæði núna, fór á Something´s gotta give í gær og hún er bara mjög góð þó hún verði reyndar pínu langdregin og væmin á köflum, en þannig er lífið... hmmm. Svo kíkti ég aðeins á Óskar í nótt, hefði kannski átt að sleppa því, ætlaði aldrei að vakna en ég horfði reyndar bara í smá stund. Nú þarf maður að fara að skoða kjólana á netinu, mér sýndist Naomi Watts vera í flottum kjól. Hmmm, ok later..
Ég er með smá svona bíóæði núna, fór á Something´s gotta give í gær og hún er bara mjög góð þó hún verði reyndar pínu langdregin og væmin á köflum, en þannig er lífið... hmmm. Svo kíkti ég aðeins á Óskar í nótt, hefði kannski átt að sleppa því, ætlaði aldrei að vakna en ég horfði reyndar bara í smá stund. Nú þarf maður að fara að skoða kjólana á netinu, mér sýndist Naomi Watts vera í flottum kjól. Hmmm, ok later..
fimmtudagur, febrúar 26, 2004
Draumar
Mig dreymir yfirleitt mjöööög furðulega drauma. Í nótt dreymdi mig meðal annars að Jónsi í svötrum fötum, Birgitta Haukdal og einn ónefndur fyrrum skólafélagi Gumma úr MK (sem var í útskriftarferðinni) réðust á einhvern barþjón. Ég hef aldrei séð Birgittu svona reiða (mjög ólíkt henni). Þau voru eitthvað fúl við hann, gott ef hann hafði ekki eitthvað svikið þau (um gigg kannski) og þau bara kýldu hann og lömdu og allt ljótt. Í draumnum var ég í einhverju svona department store (hvað sem það heitir nú á íslensku) fór upp rúllustiga og var að skoða ýmislegt fallegt og sá þettq ljóta atriði á skjám um alla búðina. Ég man að ég var mjög hissa, sérstaklega að sjá Birgittu í slíkum ham. Foreldrar héldu fyrir augun á börnunum. Hef ég sagt frá því þegar mig dreymdi að ég fór í skíðaútskriftarferð til Laos? Það var rosalegt, ég man hann ekki nógu vel, bara að við keyrðum til baka, vegirnir voru slæmir (brattar og hlykkjóttar brekkur) og við vorum lengi á leiðinni. Man ekki hvernig skíðalandið sjálft var. Úff....
Mig dreymir yfirleitt mjöööög furðulega drauma. Í nótt dreymdi mig meðal annars að Jónsi í svötrum fötum, Birgitta Haukdal og einn ónefndur fyrrum skólafélagi Gumma úr MK (sem var í útskriftarferðinni) réðust á einhvern barþjón. Ég hef aldrei séð Birgittu svona reiða (mjög ólíkt henni). Þau voru eitthvað fúl við hann, gott ef hann hafði ekki eitthvað svikið þau (um gigg kannski) og þau bara kýldu hann og lömdu og allt ljótt. Í draumnum var ég í einhverju svona department store (hvað sem það heitir nú á íslensku) fór upp rúllustiga og var að skoða ýmislegt fallegt og sá þettq ljóta atriði á skjám um alla búðina. Ég man að ég var mjög hissa, sérstaklega að sjá Birgittu í slíkum ham. Foreldrar héldu fyrir augun á börnunum. Hef ég sagt frá því þegar mig dreymdi að ég fór í skíðaútskriftarferð til Laos? Það var rosalegt, ég man hann ekki nógu vel, bara að við keyrðum til baka, vegirnir voru slæmir (brattar og hlykkjóttar brekkur) og við vorum lengi á leiðinni. Man ekki hvernig skíðalandið sjálft var. Úff....
þriðjudagur, febrúar 24, 2004
heimsku próf
Af hverju tekur maður svona próf? Ég er Konstantínópel!
Af hverju tekur maður svona próf? Ég er Konstantínópel!
You're Turkey!
You have a good deal of history behind you, both good and
bad, but through it all, you've become a leader among your friends. You
have an uncanny ability to make friends with people who hate each other, though
sometimes you just hate them instead. Surprisingly fickle, you keep a
good balance in your life between religion and humanism, but most people think
you're fanatical anyway. You're Istanbul, you're
Constantinople.
Take
the Country Quiz at the Blue Pyramid