mánudagur, mars 01, 2004

Bíó
Ég er með smá svona bíóæði núna, fór á Something´s gotta give í gær og hún er bara mjög góð þó hún verði reyndar pínu langdregin og væmin á köflum, en þannig er lífið... hmmm. Svo kíkti ég aðeins á Óskar í nótt, hefði kannski átt að sleppa því, ætlaði aldrei að vakna en ég horfði reyndar bara í smá stund. Nú þarf maður að fara að skoða kjólana á netinu, mér sýndist Naomi Watts vera í flottum kjól. Hmmm, ok later..

Engin ummæli: