miðvikudagur, mars 31, 2004

Spánn

Halló, ég er komin til Spánar, er hérna rétt fyrir utan Sevilla, hálfgert skítapleis reyndar en samt bara fínt. Ég bý ein í húsi tannig ad ef einhvern langar til Spánar, tá er ódýrt ad fljúga med Ryanair hingad, allir velkomnir. Ég er ad kenna krokkum og unglingum ad tala ensku og tau kunna ekki rass í bala! Tau vita hins vegar oll núna hvad kisan mín heitir (og bera "Gríma" óadfinnanlega fram) og hvad fjolskyldan mín heitir. Mjog dugleg ad punkta nidur nofn á íslensku, bara svo lengi sem tau turfa ekki ad tala ensku! hahaha. Jaeja, tarf ad fara ad vinna...látid heyra í ykkur.