laugardagur, apríl 10, 2004

Skemmtilegheit

Til ad byrja med sma komment a kommentin i tarsidustu faerslu... Gulli, tu ert alltaf velkominn, hvenaer kemurdu? Og Gudjon, mer fannst titt "ad lokum" komment i vokulida vikunnar svo frabaert ad mer fannst snidugt ad endurnyta tad. Ja madur hefur vida komid i felagsmalum...Herdis minnti mig a Tonabae...en mer fannst spurningin leidinleg og tess vegna svaradi eg a einfaldann hatt. Krakkarnir i skolanum tala hraedilega enslu en eg verd hardur kennari. Elstu strakarnir spurdu kennarann hvort eg vaeri a lausu, gott ad vita af tvi ef Gummi stendur sig ekki (djok) ad madur a svona unga addaendur. Ad odru. Eins og gloggir lesendur Totlutjattsins sau sagdist eg i gaer aetla til Spnar i dag. En nei...eg er enn i Portugal! Tegar eg aetladi ad kaupa midann i rutuna i dag var hun ordin full. Eg vard natturulega aleg crazy og reyndi allt sem eg gat tvi naesta ruta er a manudag en ta a eg ad vera ad kenna:( Tetta er voda leidinlegt en eg get ekkert gert i tessu, hef reynt allt. Kvidi tvi ad hringja i yfirkennarann til ad segja henni fra tessu, tetta gefur kannski ekki goda mynd af mer. C'est la vie.