miðvikudagur, maí 19, 2004

Heimsókn

Gummi Hlír kom í heimsókn í sídustu viku. Tíminn leid gasalega hratt (eins og alltaf tegar atad er gaman) en vid nádum ad fara í siglingu, skemmtigard, og á nautaat (sem var mikid skemmtilegra en ég átti von á). Einnig kíktum vid á La Feria í Dos Hermanas og ad sjálfsogdu horfdum vid á Júróvisjón. Vid gáfum stig tilad byrja med en komumst svo ad tví ad stigagjofin okkar var mjog einsleit og gáfumst upp. ("shit tetta er hrikalegt lag, falleinkunn! Greyid...gefum honum samt svona 4 stig...fínn jakki til daemis") Svo fór Gummi aftur heim til Íslands á mánudag, ég skellti mér til Cádiz, tad var alltílae. Svo vard ég frekar súr tegar ég áttadi mig á tví ad hann vaeri kominn og farinn. Mér tókst samt ad bjarga skapinu í gaer, settist bara med bjór á svalirnar og setti Smashing Pumpkins á fóninn (var búin ad gleyma tví hvad Adore er frábaer diskur tannig ad tad var svona extra skemmtilegt) og las bók. Sólin skein glatt og tegar ég sit alveg í gaettinni sjá nágrannarnir mig ekki tannig ad ég gat setid á naerbrókinni sem er náttúrulega alveg frábaert. Held ég hafi samt ekki tekid neinn lit á teim stodum sem ég er venjulega í fotum til daemis brjóstahaldara. Kannski kann sá stadur bara vel vid ad vera hvítur. ok, vil í lokin nota taekifaerid og óska Tóreyju minni til hamingju med daginn! Góda skemmtun í kvold og góda skemmtun líka Vokulid í grillpartí!

Engin ummæli: