föstudagur, apríl 09, 2004

Portugal

Ordid "nostalgia" er tad besta til ad lysa tilfinningum minum tessa dagana. Er i Albufeira, minum gamla "heimabae" (hehehe...var herna reynda bara i 4 manudi fyrir 4 arum en tessir manudir voru alveg spes). Buin ad hitta fullt af gomlum og godum vinum og hafa tad gott og hef lika skemmt mer otrulega vel med Heiddisi Vokustelpu og hennar fjolskyldu. Fer aftur til Spanar a morgun....voda gaman.