fimmtudagur, september 15, 2005

Drengur Britneyjar Kevinsson er fæddur.

Ég vil hvetja alla lesendur Tótlutjattsins nær og fjær til að fara á heimasíðu poppgyðjunnar, www.britneyspears.com og senda heillaóskir til nýbökuðu foreldranna. Segja ekki allir á barnalandi, "til hamingju með litla prinsinn" við svona tækifæri? Já, skrifið eitthvað svoleiðis, "congratulations with your little prince" því Óskírður Kevinsson er ekki enn kominn með nafn. Þessi síða er æði! Veitið blöðrunum sérstaka eftirtekt:)

Engin ummæli: