mánudagur, febrúar 02, 2004

löndin...
hef verið eitthvað að væflast á netinu og sé að allir eru með svona kort og segja gjarna hver löndin eru. Ég hef sem sagt komið til 19 landa (með Íslandi...hehehe). Þau eru; Norðurlönd fyrir utan Finnland, USA (þetta eina skipti), Þýskaland, Holland (flugvöllurinn einungis), Sviss, Austurríki, (allt saman fyrir löngu síðan, þ.e. mið-Evrópan), Frakkland, Spánn, Portúgal, Gíbraltar, Ítalía, Lúx, Marokkó, England, Thailand og Laos. Og hananú, hmmm væri gaman að skoða mið-Evrópu betur:)

Engin ummæli: