landafræði
Held að ég hafi alltaf haft áhuga á landafræði almennt og að ferðast og sjá sem flest. Fann þetta próf og tók það, og samkvæmt því hef ég séð 8 % af heiminum. Maður merkir við þau lönd saem maður hefur heimsótt og ég merkti þar af leiðandi við Bandaríkin (eins og þið sjáið á kortinu) en ég hef bara farið til New York og Philadelphia. Sniðugt:)
create your own visited country map
or write about it on the open travel guide
Engin ummæli:
Skrifa ummæli