þriðjudagur, febrúar 10, 2004

Hrós
Hrós dagsins fær Þórey Sif fyrir að vera stolt af vinkonum sínum og fallegar hugsanir. Fólk segir svona lagað alltof sjaldan.

Engin ummæli: