mánudagur, febrúar 09, 2004

Kríli
Það er víst orðið opinbert á netinu og þá verð ég að fá að segja það hér að hún Erla er ófrísk:) víííí, sú fyrsta í Clueless:) Ég segi bara eins og Gummi pabbi Erlu, "það var lagið Jónas". Ég er ekkert smá spennt. Í ágúst eigum við í Clueless sem sagt von á einni mini Erlu eða mini Jónas. Veit ekki hvort, alla vega einu ljóshærðu, bláeygðu og brosmildu kríli:)

Engin ummæli: