mánudagur, nóvember 03, 2003

Nerd...
hmmm hér er mynd af umræddri Hrekkjavöku sem ég talaði um í næstu færslu...á undan sko. Hérna erum við Hildur Edda svo, rétt nýkomnar og í stuði. Það var svolítið erfitt að vera svona fyrstur á staðinn í búning. Gummi segir að ég sé bara eins og fermingarstelpa eða eitthvað á þessari en þarna er ég greinilega farin að fækka fötum og búin að lána Harry Potter gleraugun mín. Takið eftir gardínugreiðsunni á mér:)

Engin ummæli: