
Púff er að gera ritgerð um þennan náunga núna, gaur frá Kúbu sem hefur leikstýrt fullt af myndum, til dæmis "Fresa y Chocolate" eða "Jarðaber og súkkulaði" á íslensku. Ég mæli með þeirri mynd,fæst á öllum betri myndbandaleigum bæjarins. Karlinn heitir Juan Carlos Tabio, og hefur fengið mörg verðlaun skilst mér... já já, þetta var fróðleiksmoli dagsins í dag...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli