Við fljúgum til London 7.febrúar þar sem Aldís mun hýsa okkur. Ég var einmitt að pæla í þesu með kveðjupartíið um daginn en það er svo stutt í þetta að það kemst varla inn í dagskrána. En ég er alltaf til í kaffihúsaferðir:)
Gummi fer sem skiptinemi í mastersnám en ég er enn að bíða eftir svari um skólavist, held það gangi ekki upp þar sem e´g er ekki búin með ritgerðina. Því mun ég bara vinna við að temja kengúrur og koalabirni eða eitthvað:) þetta verður tæpt ár sennilega.
10 ummæli:
HA???????????????????
Alveg hafði það farið framhjá mér!!!! Duhhhhh
Kv. ABB (sem hefur ekkert heyrt ykkur tala um Ástralíu síðustu mánuði)!!!!
Ji.. en gaman.. skemmtið ykkur vel!!
Hulda Björg
Hulda Björg= Hulda Björg Óladóttir???
Ein forvitin sem heitir líka Hulda
bíddu bíddu, ´nú er ég ringluð, ég vil biðja allar Huldur sem hingað koma um að skilgreina sig nánar, hver er hvað?
Hvaða dag farið þið út?
Verður kveðjupartý? ;0)
Við fljúgum til London 7.febrúar þar sem Aldís mun hýsa okkur. Ég var einmitt að pæla í þesu með kveðjupartíið um daginn en það er svo stutt í þetta að það kemst varla inn í dagskrána. En ég er alltaf til í kaffihúsaferðir:)
Og þið eruð að fara að vinna við fjárrúning, eða hvað???
PV
Bíddu hvað eru þið að fara gera?? Verði þið lengi??
Gummi fer sem skiptinemi í mastersnám en ég er enn að bíða eftir svari um skólavist, held það gangi ekki upp þar sem e´g er ekki búin með ritgerðina. Því mun ég bara vinna við að temja kengúrur og koalabirni eða eitthvað:) þetta verður tæpt ár sennilega.
Oooo Tótla þú ert svo kúl gella!
Skrifa ummæli