þriðjudagur, janúar 11, 2005

Oz

Var ég búin að segja ykkur að við Gummi Hlír erum að fara til Ástralíu?

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HA???????????????????

Alveg hafði það farið framhjá mér!!!! Duhhhhh

Kv. ABB (sem hefur ekkert heyrt ykkur tala um Ástralíu síðustu mánuði)!!!!

Nafnlaus sagði...

Ji.. en gaman.. skemmtið ykkur vel!!

Hulda Björg

Nafnlaus sagði...

Hulda Björg= Hulda Björg Óladóttir???

Ein forvitin sem heitir líka Hulda

tótla sagði...

bíddu bíddu, ´nú er ég ringluð, ég vil biðja allar Huldur sem hingað koma um að skilgreina sig nánar, hver er hvað?

Dagny Ben sagði...

Hvaða dag farið þið út?
Verður kveðjupartý? ;0)

tótla sagði...

Við fljúgum til London 7.febrúar þar sem Aldís mun hýsa okkur. Ég var einmitt að pæla í þesu með kveðjupartíið um daginn en það er svo stutt í þetta að það kemst varla inn í dagskrána. En ég er alltaf til í kaffihúsaferðir:)

Nafnlaus sagði...

Og þið eruð að fara að vinna við fjárrúning, eða hvað???

PV

Nafnlaus sagði...

Bíddu hvað eru þið að fara gera?? Verði þið lengi??

tótla sagði...

Gummi fer sem skiptinemi í mastersnám en ég er enn að bíða eftir svari um skólavist, held það gangi ekki upp þar sem e´g er ekki búin með ritgerðina. Því mun ég bara vinna við að temja kengúrur og koalabirni eða eitthvað:) þetta verður tæpt ár sennilega.

Hildur sagði...

Oooo Tótla þú ert svo kúl gella!