Var að koma frá tannsa. Er ekki sú hamingjusamasta núna enda var verið að gera við skemmd á milli framtannanna. Það er ekki þægilegt. Ég reyndi að hugsa um Steingrím, yngsta "barnabarnið" mitt þegar mestu lætin voru, en það linaði sársaukan lítið, dreifði þó huganum:)
1 ummæli:
Þú getur huggað þig við það að ÞINN verkur hvarf eftir smá stund en ég hef verið með verk í marga daga. Báðar framtennur efri góms eru að ryðjast niður með látum og viðeigandi pirringi og sársauka. Ég vorkenni þér því afskaplega lítið:-))) He he he
Kv. þinn Steingrímur sískælandi (þessa dagana)
Skrifa ummæli