tótla
þriðjudagur, október 15, 2002
Fegurð.......
er afstætt hugtak, en engu að síður finnst mér að þið stúlkukindur sem inn á þetta blogg mitt ratið ættuð að athuga
þennan mann
. Já, Jude Law hefur heppnina með sér hvað lúkkið varðar. Hann hlýtur að hanga í speglinum allan daginn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Engin ummæli:
Skrifa ummæli