fimmtudagur, október 23, 2003

Palermo
jaeja, stelpan bara komin til Sikileyjar! vid Thorlindur keyrdum svolitid i gaer, forum til Corleone (teir sem horfa a Il Padrino...godfather vita hvad eg a vid). Magnad. Her er rosalega fallegt og svakalega margt buid ad gerast, eiginlega otrulegir hlutir sem eg nenni varla ad skrifa um. Eda sko... tad var sem sagt radist a okkur tvo i gaerkvoldi tar sem vid vorum ad ganga upp a hotel. Trir gaurar gerdu tad og nadu toskunni minni. Eg hef sjaldan verid jafnpirrud. Er samt ekkert svo pirrud, eda ju...pirrud og svekkt. Gaerkvoldinu vordum vid a logreglustodinni i Palermo... Tangad hefur margur mafiuosinn sjalfsagt komid inn. Eg gaf skyrslu, Eg tapadi digital myndavel, tveimur kreditkortum, veski, peningum, skilrikjum, snyrtidoti og lyfjum og svona personulegum hlutum sem er bara vont ad missa. ARGGGG. ok nu aetla eg ekki ad tala meira um tad. So far er maturinn her frekar vondur, ciao!
PS: Vil samt ad tad komi fram ad her eru allir afar elskulegir og hjalplegir eins og t.d. loggan. Takk

Engin ummæli: