föstudagur, mars 28, 2003

Góða helgi
ágætu vinir, ég vona að þið munið öll eiga hina bestu helgi og allt það. Sjálf er ég á leiðinni í vísindaferð með verkfræðinni, jibbí jei, og svo ætla ég í leikhúsið á Sól og Mána:) laugardag mun ég vinna í gerð kennda við Ramma, og kíkja til stelpnanna um kvöldið. Á sunnudag verður franskan mössuð, oui, ég ætla á bókasafnið snemma morguns daginn þann og lesa og lesa þangað til ég æli næstum því. Voilá.

Engin ummæli: