laugardagur, apríl 22, 2006

Hrosa mer i kommentum, takk:

Sum ykkar vita kannski ad eg er vatnshraedd. Adrir vita kannski ad eg hef aldrei getad kafad i sundlaug. Eg frika ut! A Taelandi (afar taelandi) reyndi eg ad kaf fyrir 3 arum en strax i aefingarkofuninni i hotelsundlauginni tjulladist eg bra vid tad ad fa a mig kofunagraejurnar. Andlitsgriman...munnstykkid og allt tad var of stort stokk fyrir mig og eg kvad ad kofun vaeri bra ekki minn tebolli svo eg tok ta akvordun ad reyna aldrei aftur og lata snorklid duga. Her i Oz, tar sem Great Barrier Reef, flottasta kofunarsvaedi heims er stadsett gengur allt ut a tetta sport. Jamm, eg hef bara latid tetta tl sem vind um eyru thjota. Nu erum vid Gummi stodd i Whitsunday Island, sydst i Great Barrier Reef, og forum i dag i siglingu ut a rifid. Tar tok eg ta skyndiakvordun ad lata reyna aftur a tetta og hvad haldidi: Fraulein Raggeit slo i gegn. Honestly, eg var EKKERT hraedd og var bara otrulega stor og dugleg stelpa, ekki baun hraedd og vildi helst ekki upp ur aftur. Ha... haldidi ad madur se ekki hugrakkur. Nu er eg ad springa ur monti yfir ad hafa sigrast a ottanum (ekki gleyma ad eg er vatnshraedd og flestar minar martradir tengjast drukknun) og naesta mal a dagskra er ad keyra vespu. To ekki se nema ad halda jafnvaeginu 10 metra (og ta getur Gummi keyrt rest) en lesendur Totlutjattsins muna kannski eftir sogunni tegar eg leygdi vespu i Portugal og flaug af henni (itrekad) bara vid tad ad starta henni sokum jafnvaegis....leysis. Ef eg get keyrt vespu 10 metra get eg allt:) ps:afsakid stafsetningu, ekki haegt ad setja isl lyklabord a tessa raekallans tolvu.

Engin ummæli: