fimmtudagur, júlí 03, 2003

Helgin
Hvert á maður að fara um helgina? Ég er eiginlega búin að taka þá ákvörðun að elta góða veðrið, eða í það minnsta forðast úrhellisrigningu. Og hvað segja göngugarpar gott? Hverjir ætla með í næstu göngu?

Engin ummæli: