miðvikudagur, febrúar 26, 2003

Vitleysan hefst
Munið að kjósa þið sem eruð í háskólanum, ég trúi ekki að það sé loksins komið að þessu, úff púff. Hlakka til á morgun, vil bara fá þetta á hreint. Og sæti kærastinn minn er búinn að bjóða mér á árshátíðina sína á föstudaginn:) Hún verður haldin á Selfossi. Mamma og pabbi, stundum kölluð Elva og Birgir eru á Ítalíu að skíða um fallegar brekkur og tralala, og Anna Björk og Birgir Steinn líka. Huhuhu, maður getur ekki gert allt. Þau koma heim á laugardaginn, og ég ætla að sækja þau, kaffibrún og fín. Dóhhhh!

Engin ummæli: