laugardagur, nóvember 05, 2005

Lönd sem eg hef komið til:


create your own visited country map
Bráðum fer ég til Hong Kong, þá bætist Kína inn á listann minn, hef millilent í Hollandi, Belgíu (gleymdi að setja það á listann), Singapore og Tokyo (svaf reyndar yfir nótt þar) þannig að það telst varla með. Hef komið til tveggja borga í BNA, og rétt svo ferðast um Ástralíu. Gaman að hafa farið til "stóru landanna" því þá litast svo stór hluti kortsins. Lítur út fyrir að ég hafi ferðast meira. Þyrfti að komast til Rússlands, Kanada og Grænlands og þá þá verður kortið orðið vel rautt:)

Engin ummæli: