laugardagur, ágúst 06, 2005

Í skólanum, í skólanum...

...er skemmtilegt að vera! Alla vega var fyrsta vikan í mastersnámi mínu í alþjóðasamskiptum í Macquarie University mjööög fín:) Ég byrjaði á mánudaginn og er enn í smá sjokki því lesefnið er vægast sagt gríðarlega mikið og þungt að mér sýnist, og ég þarf að halda alls konar fyrirlestra og svona fleira skemmtilegt. Hmmm, en mér líst samt allavega vel á skólann, kennarana og krakkana:) Höfum þetta ekki lengra í bili, takk.

Engin ummæli: