sunnudagur, ágúst 07, 2005

Harold

Kennarinn minn í "Politics, Law and Morality of International Violence" (lengsti titill á námskeiði sem ég veit um og ákvað því að deila honum með ykkur), er frekar líkur Harold Bishop í Nágrönnum. Ég man ekki hvað hann heitir en hann er fyrrverandi pólitískur, og mun skemmtilegri en Harold.

1 ummæli:

Hildur sagði...

Nuujjjj vá hann er svona næstum því selebb! Þetta er þokkalega svalt og mér finnst líka svalt að missa vitið og týnast þannig að allir halda að maður sé dáinn en koma svo aftur í leitirnar, alveg eins og Harold í neibörs gerði.
Annars eru langir titlar á námskeiðum alvanalegir í stjórnmálafræði.
Kúl