föstudagur, mars 21, 2003

jólin í mars?
nei ég er ekki orðin gaga, alla vega ekki meira, en mér datt bara jólin í hug allt í einu núna þar sem ég hef snúið sólarhringnum við, eins og í jólafríinu. Æ...dóh! asnalegt, en alla vega þá sit ég hér við tölvuna...borða kjúkling og Gríma er að narta í humar (hefðarkisa) og er bara að dúllast í tölvunni, þegar klukkan er að verða hálftvö um nótt. Ef einhver veit um geisladiskana mína þá má sá hinn sami skila þeim, ég sakna þeirra. Mig vantar tónlistina mína, núna.... bidi bidi bom bom

Engin ummæli: