sunnudagur, mars 23, 2003

Bloggauli
ég ætlaði að vera eitthvað sniðug og setja nýja mynd af mér hérna til hægri en tókst að klúðra því og nú er engin mynd. well, þeir sem lesa þetta þekkja mig, nema kannski að vinkonur mínar sem ég hitti of sjaldan séu búnar að gleyma hvernig ég lít út.... rautt hár, brún augu, og 180 á hæð, ok stelpur:)

Engin ummæli: