miðvikudagur, mars 26, 2003

Gríma, fröken Vatnsendi
Hér má sjá sætustu kisu í öllu Vatnsendahverfi. Hún er snoppufríð, fíngerð og hefur fallegan feld. Frosti bróðir hennar er líka myndarlegasti högninn í Suðurhlíðum Kópavogs. Hún er reyndar alltaf að veiða, t.d. er hún að veiða tærnar mínar á myndinni þarna...eða alla vega að íhuga árás á þær:) Finnst ykkur hún ekki sæt?

Engin ummæli: