

Eins og aðrir var Svenni litli ansi brúnaþungur þegar við horfðum á leikinn í gær og hann lokaði meira að segja augunum. Ég held að Alfreð þjálfari hafi verið í skinny jeans svo ég lokaði líka augunum!

Að lokum vil ég nefna að mér finnst að það eigi að rífa gamla ljóta kofa í miðbænum og byggja þar hugguleg hús sem passa inn í umhverfið. Magnað að fólk skuli vera að missa svefn yfir því að þessi hreysi eigi að fjúka. Magnað!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli