sunnudagur, nóvember 25, 2007

Geisp...

Í dag er litli Molinn okkar vikugamall! húrra húrra... og foreldrarnir eru enn dáleiddir að þessari fegurð og hafa ekki augun af unganum sínum:) ég vara ykkur við, þessari væmni í nýbakaðri móður lýkur ekki í bráð þannig að þeir sem eru ekki með þolinmæði fyrir meira "mússí mússí" og mont í mér geta hvílt tótlutjattið í bili því ég mun bara halda áfram að vera upptekin af honum:) ...og að setja trilljón broskalla í hverja færslu:) :) :)

Engin ummæli: