laugardagur, maí 27, 2006

vinsælasta stúlknasveit landsins!

Eftirfarandi tilvitnun er tekin beint af Vísi.is:

"Maður hefur bara tíma til að hugsa um einn dag í einu og það er aldrei að vita hvað morgundagurinn ber í skauti sér," segir Alma Guðmundsdóttir söngkona í vinsælustu stúlknasveit landsins Nylon.

Þetta fékk mig til að hugsa... ég er bara svona að spá sko... ekkert að reyna að vera nastí neitt... en muniði eftir einhverri annarri stúlknasveit en Nylon á Íslandi? (sem er by the way VINSÆLASTA stúlknasveit landsins skv. Vísi, ef það fór framhjá ykkur). Hmm?

Engin ummæli: