fimmtudagur, október 28, 2004

pæling:

er of snemmt að fara að gera óskalista fyrir jólin núna?

2 ummæli:

Inga sagði...

Nei aldrei of snemmt!!!

Hildur sagði...

Allt í lagi að sýna smá fyrirhyggju, en manni finnst maður kannski vera svolítið heimtufrekur þegar maður er að biðja um fínerí...