mánudagur, september 20, 2004

Lisboa, here I come

Aetli stelpan se ekki ad verda buin ad fa nóg af Albufeira i bili. Her hafa snillar eins og Riikka og Pedro (her portuguese hubby) og Lara og Tórdís verid yndislegur félagsskapur sídan á fimmtudag og e´g hef haft tad svooo gott, en á morgun verdur stefnan tekin á Lissabon en ég hef ekki enn nád í Marilúciu sem býr tar, vona ád tad takist i kvold. Stelpan er ordin smá útitekin, vard eldraud á nebbanum sem er farinn ad flagna! Í gaer aetludum vid Riikka og Pedro á eina strond hérna adeins frá. Tókum taxa tangad klukkan eitt um nóttina og hofdum nesti (ólífur, osta og frutas) en planid var ad fara á lítinn bar tar og sofa svo i svefnpoka á strondinni, tannig ad vid klaeddum okkur bara svaka vel. Tegar tangad var komid var barinn lokadur og gedveikt dimmt alls stadar. Vid vofrudum tarna um i sma tima i leit ad aevintyrum en Riikka meiddi sig i tanum tegar vid turftum ad príla í hálfbyggdum húsagrunnum (eda eitthvad svoleidis) og eg var hraedd um ad varúlfar myndu éta okkur tarna in middle of nowhere. Svo vid játudum okkur sigrud um klukkan 2 og tókum taxa heim, hehehe. Tetta vard bara pínu fyndid. ok, skrifa kannski frá Lisboa, xau!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ tetrið mitt! hlakka til að fá þig aftur :)

besos
bryndis

toti sagði...

jæja, tótla mín. hvenær er vona á þér aftur?? nærðu laugardagskveldinu? ciao beib.