miðvikudagur, janúar 28, 2004

Skvísukvöld
annað hvort er ég svona leiðinleg (sem er kannski ekki svo fjarri lægi) eða bara enginn að lesa bloggið mitt því það commentar enginn hjá mér. Clueless meðlimir höfðu greinilega ekkert um málið að segja. En ykkur hinum að segja (það er ef einhver er að lesa þetta) þá er Clueless sem sagt að halda upp á 7 ára afmælið sitt um helgina og plönin að skýrast. Við ætlum að borða mexikóskt! ...og ekki mexikanskt því það er enska=mexican. Ég veit ekki ennþá hvort við ætlum að horfa á myndina Clueless (1995) með táningsstjörnunni Aliciu Silverstone:)

Engin ummæli: