laugardagur, desember 29, 2007

Molajól


Gleðileg jól tótlutjattarar! Við fjölskyldan höfum haft það notalegt yfir hátíðarnar. Litli Molinn er reyndar kominn með hormóna eða hitabólur en það slær ekki alvarlega á fegurð hans:)

Engin ummæli: