Eruð þið reið yfir að París hafi verið sleppt eftir þrjá daga í fangelsi? og glöð að það er búið að stinga henni inn aftur? Mér gæti ekki verið meira sama en mér finnst það reyndar alvarlegt ef það er tvöfalt réttarkerfi í BNA. Var líka að spá af hvaða heilsufarsástæðum vistinni var breytt í stofufangelsi. Fékk hún hiksta?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli