fimmtudagur, júní 07, 2007

Afþreying frh.

Eruð þið búin með bókina og myndina? Þá sting ég upp á perezhilton.com ...og þegar þið eruð komin með of mikið samviskubit yfir að lesa tilgangslaust amerískt slúður lesið þá Flugdrekahlauparann sem er mun gáfulegra og menningarlegra. Ég er að lesa hana núna, en stundum verð ég að leggja hana frá mér þegar ég verð of sorgmædd. Dæs.

Engin ummæli: