sunnudagur, júní 03, 2007

Afþreying

Þið sem vitið ekkert hvað þið eigið af ykkur að gera á svona rigningardögum hafið um tvennt að velja: leigja "Running with Scissors" eða lesa "Leyndardómur Býflugnanna". Ég myndi gera bæði. Hef horft á nokkuð margar myndir undanfarið, og líka lesið margar bækur síðustu vikur þar sem ég hef ekki verið í ástandi til að hoppa um víðan völl og þetta tvennt situr eftir og ekki orð um það meir.

Engin ummæli: