þriðjudagur, maí 17, 2005

deiglan.com

Jamm, smá svona fréttapistill eftir mig á Deiglunni í dag, endilega kíkið á það:) Annars er bara það að frétta frá Sydney að hér er grenjandi rigning (fínt svo sem þegar maður er bara inni að læra) en það er líka allt í lagi því ég er að fara að fá mér pizzu og bjór ásamt Gumma og öðru góðu fólki í höllinni hennar Önnu Dóru á Watsons Bay. Takk fyrir í bili.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ kæru krútt! Ég skil vel að þið séuð fúl að missa Önnu Dóru frá Aussie, en svaka gleði hérna á Klakanum að hún skuli vera að koma! Risaknús til ykkar og Sydney-innar minnar :O)
Erla Pitt

Björk sagði...

hin fínasta grein hjá þér Tótla, þú verður nú að segja okkur hvernig þetta endar. Vonandi verður nú greyið stelpan sýknuð.