Þetta með að verða 25 ára í dag... ég veit ekki alveg hvað mér finnst um það. Það eru allir að spyrja hvað ég ætli að gera í tilefni dagsins... hmmm ég bara veit það varla en ég hef haft augastað á konfektbúð sem heitir "Bon Bon" í Queen Victoria Building um skeið og þangað liggur leið mín til að byrja með. Ég hef þegar í huganum ákveðið þrjá handgerða súkkulaðikonfektmola sem ég ætla að velja mér:)
7 ummæli:
Til hamingju með daginn :0)
Til hamingju með afmælið!
Til lukku með daginn!!
Lifðu í lukku en ekki í krukku..
Hulda
til lukku, vona að molarnir hafi bragðast dásamlega.
kv. dögg
Heyrðu ég var einmitt svo mikið að spá í því í gær, ég verð að óska Tótlu til hamingju, af því að ég man jú alltaf eftir afmælinu þínu. Svo var ég á svo miklum þeysingi að ég náði ekki að senda þér línu.
En til hamingju bróðir sæll!! Mér finnst töff að vera 25.
Til lukku þó seint sé... ætla rétt að vona að þú hafir fengið þér ís í tilefni dagsins!
elsku ástin mín! rosalega mikið til hamingju með að vera orðin stór. Þegar ég var með fransa á Marbella um daginn þá dreymdi HANN þig og Gumma! sem er magnað þar sem þið eruð snillingar og fran hefur ekki hitt gummann. hann man samt ekki hvað þið voruð að gera.. gott sko!
Skrifa ummæli