Við Gvendur minn erum komin með nýtt blog þó þetta verði áfram í fullu fjöri. Við ætlum að reyna að hafa svona sameiginlegt útlandablogg frá Ástralalíunni, það er svo móðins hjá pörum í dag. Endilega kíkið á þetta hjá okkur:)
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Flott síða og ég treysti því að þið verðið dugleg að blogga bæði tvö :D Til hamingju með daginn annars skvís!
3 ummæli:
Flott síða og ég treysti því að þið verðið dugleg að blogga bæði tvö :D
Til hamingju með daginn annars skvís!
Oh þetta var ég! Elsa!
Ég er dálítið íhaldssöm og lít fyrst og fremst á mig sem Tótlutjatts-manneskju. Það verður erfitt að breyta yfir.
Skrifa ummæli