mánudagur, febrúar 07, 2005

Kosningar

Bara minna ykkur á að kjósa Vöku í vikunni, og mér hafa borist kvartanir frá Guðjóni Ármannssyni vökugosa en hann hefur ekki fengið mynd af sér á tótlutjattið í tvö ár held ég. Ég vona að þessi bjargi málinu:)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ ég er að vinna hérna í Rammagerðinni núna (grín, ég fer ekki á netið í vinnutímanum...)þ Vildi bara segja hæ, og láta þig vita að ég kaus sko Vöku! (fyrsta sinn sem ég kýs).
Hvað er að frétta af þér? Ertu úti? Þarf að lesa bloggið betur þegar ég hef tíma. Rosalega er þetta góð mynd af þér, þú ert alltaf jafn sláandi fögur!

Kveðja

María