Mér hafa borist taer fregnir frá Fróni ad tad sé búid ad stofna stúlknasveit á Skerinu og tad sé verid ad gera eitthvad fjolmidlabrjálaedi úr tví, sjónvarpstaettir og laeti. Úff...mér finnst ég vera nýfarin frá Íslandi. Og tegar ég paeli í tví ad á Íslandi búa jafnmargir og í litlu borginni minni og naersveitum er tetta fáránlegt. Ekki hef ég heyrt í stúlkunum sem kalla sig víst Nylon. Ég rakst tó á skemmtilega frétt á mbl um taer. Tetta fannst mér skemmtilegast:
"Þetta er skemmtilegur vinkill á þessu starfi okkar," segir hún. "Það er skrýtið að hafa myndavél stöðugt á bakinu, þar sem maður er með hárið í teygju og í joggingbuxum að æfa einhver dansspor en það venst."
HA? Med hárid Í TEYGJU og í JOGGINGBUXUM!!! Taktu tér tak stelpa, ekki láta íslensku tjódina sjá tig med teygju í hárinu og hvad tá í joggingbuxum! Tá ertu ljót eda eitthvad, ég veit ekki. Well, ég hef ekki heyrt í teim tannig ad ég er ekki ad gagnrýna tónlistina og ekki heldur taer sjálfar...mér finnst bara vera svona tilgerdalegur blaer yfir tessu ollu saman tar sem ég fylgist med tessu úr fjarska. Common taer eru svo mikid máladar á myndinni ad taer líta út eins og pandabirnir. Mér sýnist taer reyndar vera mjog saetar undir..skemmtileg samsetning líka, tvaer dokkhaerdar, tvaer ljóshaerdar. Hefdi samt turft ad vera ein af odrum kynthaetti, svort kannski til ad hafa tetta sanngjarnt og hofda til staerri hóps (selja meira). jamms, annars er bara 36 stiga hiti´og sól tridja daginn í rod, sem tydir ad enn tarf ég ad dúsa inni allan daginn med blaevaeng, tad er eiginlega of heitt til ad vera úti, enda enginn á gotunum, hér sofa allir eda taka siestu milli 14 og 18 amk. Over and out.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli