þriðjudagur, júní 01, 2004
Afsakið hlé
Elskulegur unnusti (sjá undir linkar "boyfriends") benti mér á ad ég hefdi ekki bloggad lengi. Tad gladdi Tótluna tví hún hélt ad bojfrendid kíkti aldrei á blessad bloggid. Jaeja, tad er alla vega nóg búid ad gerast sídan ég tjádi mig hér sídast. Sigrún litla Eyjólfs er komin hingad í alla vega 2 mánada sóarlandaferd. Hún er í skóla í Malaga en kom upp til Dos Hermanas tann 20.maí í húsmaedraorlof. Vid drukkum bjór (lifi Cruzcampo, húrra húrra húrra) og toludum um allt milli himins og jardar fram á nótt. Tad verdur ekki farid nánar út í umraeduefnid hér. Svo brugdum vid okkur í helgarferd til Granada (tar sem ég sá EKKI Alhambra, tíminn leid adeins of hratt). Í Granada hittum vid Heidi og tad var svakalega fínt. Heidur var stodd í Granada til ad rifja upp salsasporin og vid Sigrún solsudumst tarna med henni alla helgina tangad til ég óverdósadi á salsa um klukkan 6 á sunnudagsmorgni og vid pilludum okkur á hótelid. Tvi senjóríturnar turftum ad vinna upp margra mánada slúdurleysi og tad tók einn laugardaag og hefdum alveg getad slúdrad lengur. Seinnipart laugardags fórum vid nefnilega í smá útsýnistúr med vin Heidar sem er salsakennari eda eitthvad svoleidis og hann var í hvítum buxum og g-streng. Tad veit ég af tví ad hann sýndi mér tad...út á midri gotu...tvisvar. Saetur rass samt. Tennan sama laugardagseftirmiddag eignadist systan mín fallegasta ungbarnid á Íslandi og ég get eiginelga ekki skrifad svo mikid um tad tví tá fae ég heimtrá. Mig langar nefnilega svo mikid heim ad knúsa hann. Úff tad e fullt meira búid ad gerast en ég nenni ekki ad skrifa meira um tad í bili, segi frá Malagaferd minni í naestu faerslu. Tarf ad taka siestu. Sól, 35 stiga hiti, hofudverkur...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli