mánudagur, júní 14, 2004
Frú Stella...
Halló. Veit ekki alveg hvar ég á ad byrja núna, tíminn lídur svo hratt og svo margt búid ad gerast. Sídasta midvikudag ákvad ég ad fara enn einu sinni til Albufeira. Í rútunni tangad voru med mér saenskar fótboltabullur. Ég sat rétt fyrir framan tá (aftarlega í rútunni) og hlustadi á vasadiskó til ad forda mér frá kjánahrollnum sem ég fékk vid ad hlusta á tá. Teir toludu mjog hátt og vid alla tarna aftast í rútunni. "Yes I think Sweden has a very good team this year and actually some people say we might do veeery well you know"..."yes it´s very nice to come from Sweden because when you are travelling nobody understands you..." já já tú heldur tad karlinn minn, prófadu ad tala íslensku tá! teir voru ógedslega hallaerislegir med víkingahjálma og sotrudu vodka, og hljómudu eins og Thule auglýsing, "Ísland best í heimi" nema bara um Svítjód. Af hverju turfa Svíar stundum ad vera svona hrikalega montnir og leidinlegir. eftir tveggja tíma keyrslu fengu teir ad "leigja" gettóblaster af spaenskum krokkum í rútunni. Teir fengu smá hjálp frá mér vid ad tjá sig og voru mjog hissa yfir ad ég vaeri ekki spaensk. Mér rétt svo tókst ad stoppa tá af tega r teir voru farnir ad spyrja Spánverjana "so how do you say in spanish "I want to fuck you"". Teir spiludu fótboltalog, Football is coming home og Vi er rode, og tá haetti ég nú bara ad láta mig sokkva í saetid og hló eins og adrir fartegar ad tessum fuglum. Sá olvadasti turfti náttúrulega ad fara á trúnó vid mig (og vid toludum saensku/norsku, geri adrir betur eftir 3 ´mánudi talandi ensku og spaensku). Madurinn var nákvaemlega eins og Salómon í Stellu í orlofi, herre gud!. Hann romsadi einhverju óskiljandi út úr sér í byrjun vid mig og sagdi svo; "that was "I want to fuck you" in arabic, german, finish, croatian...." WOW, charming. Honum fannst hann vera gasalega kúltiveradur og altjódlegur. Grey drengurinn, leggur mikid á sig vid ad laera tetta. Jaeja, nóg í bili, update um Portúgal kemur fljótlega ef tad kemur. Eda aejjj...segjum bara tad var gaman, fór í afmaeli, bordadi heimalagadan portúgalskan mat í fyrsta sinn og hafdi tad voda notarlegt tó baerinn hafi reyndar verid `frekar skrýtinn svona fullur af enskum húllígans sem brjóta allt og bramla...andsk... XAU (ciao á portúgolsku)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli