miðvikudagur, júní 23, 2004

Grill

Týpískt, besta veður í Reykjvík í háa herrans tíð og þá er ég að vinna frá morgni til kvölds...svo er ég í fríi í tvo daga og þá byrjar að rigna! Reyndar finnst mér bara frekar huggulegt veður. Svo huggulegt að ég á von á gestum í grill. Ég held ég geti fullyrt hér með að ég elska grill, það er svo íslenskt að grilla á sumrin. Verði mér að góðu.

Engin ummæli: