mánudagur, mars 22, 2004

Voff
Ef einhvern langar í lítinn 9 mánaða hvolp sem fannst í Kópavogi og vantar heimili þá er bara um að gera að hringja í Leirur (held það heiti það) og spyrja um hvutta:) Honum verður lógað um helgina býst ég við ef það finnst ekkert heimili:(

Engin ummæli: